Allar vörur

Árbók 1992 - Norðan byggða milli Eyjafjarðar og Skjálfanda

Árbók FÍ 1992 fjallar um svæðið milli Eyjafjarðar og Skjálfanda norðan núverandi byggða. Til svæðisins teljast eyðibyggðirnar á Látraströnd, í Fjörðum, á Flateyjardal, Flateyjardalsheiði, nyrst í Fnjóskadal og Náttfararvíkum. 

Vörunúmer 251992
Verðmeð VSK
Verð
3.500 kr.
Árbók 1992
Árbók 1992

Árbók 1992 - Norðan byggða milli Eyjafjarðar og Skjálfanda

Eftir Björn Hróarsson

Kaflar í bókinni

  • Berg og land
  • Helstu leiðir að fornu og nýju
  • Veðurfar
  • Snjóflóð
  • Jöklar
  • Jarðvegur
  • Gróður
  • Dýralíf
  • Landnýting
  • Á ferðalagi