Ferð: Ævintýri í Elliðaárdal

Suðvesturland

Ævintýri í Elliðaárdal

Lýsing

Þriðjudaginn 28. mars ætlar Ferðafélag barnanna að halda í ævintýraferð í Elliðaárdalnum þar sem markiðið er að njóta útivistar, leita uppi ævintýri og borða saman nesti. Mikilvægt er að mæta vel klædd og með gott nesti. Ferðin tekur um 2 klst.

Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! 

Brottför/Mæting
Kl. 17 við Hitt Húsið á Rafstöðvarvegi
Fararstjórn

Hrönn Vilhjálmsdóttir og Hörður Ingþór Harðarson