- Lýsing
Skógræktarfélag Reykavíkur bíður Ferðafélagi barnana í heimsókn í Heiðmörk. Hrekkjavökusmiðja í draugasalnum þar sem útbúið verður hryllilegt hrekkjavökuskraut áður en haldið verður í draugagöngu að varðeldi í Rjóðrinu.
Mikilvægt er að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. 2 tímar.Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!
- Brottför/Mæting
- Kl. 17 á einkabílum við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk.
- Fararstjórn
Hrönn Vilhjálmsdóttir og Hörður Ingþór Harðarson.
- Ferðir
- Skálar
- Verkefni
- Gönguleiðir
- Deildir
- Fróðleikur
- Vefverslun
- Vefverslun
- FÍ