Miðnæturganga á Snæfellsjökul
- Lýsing
Sumarsólstöður er lengsti dagur ársins, lengstur sólargangur og sólin hæst á lofti, hér á norðurhveli jarðar. Takmarkið er að vera á toppi jökulsins við sólsetur og upplifa sólarupprás á niðurleiðinni. Þátttakendur koma sér sjálfir á upphafsstað göngu. Gangan er um 12 km, hækkun 1000 m, 6-8 klst. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti.
Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. X.
- Brottför/Mæting
- Kl. 20 frá Jökulhálsinum.
- Fararstjórn
- Innifalið
- Fararstjórn
Fróðleikur
Eftirfarandi árbók fjallar um svæðið og hana er hægt að kaupa í vefverslun okkar.




