FÍ Alla leið

Um verkefnið 2020

FÍ Alla leið starfar bæði að hausti og vori, sjá nánari lýsingu hér að neðan. Þátttakendur geta tekið annað verkefnið eða bæði. Athugið að þeir sem skrá sig í bæði haust og vorverkefnið 2020 fyrir 1. febrúar fá afslátt af gjaldi haustverkefnisins.

Umsjónarmaður verkefnisins er Hjalti Björnsson.

FÍ Alla leið haust
Kynningarfundur: Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 20, í sal FÍ, Mörkinni 6.
Verð: 52.900 kr. Árgjald FÍ 2020 er innifalið.
Verð: 45.000 kr. Félagsmenn 

Skráning

FÍ Alla leið vor
Kynningarfundur: Miðvikudagur 8. janúar kl. 19, í sal FÍ, Mörkinni 6.
Verð: 67.900 kr. Árgjald FÍ 2020 er innifalið. Skráning.

Búið er að loka fyrir skráningu í FÍ Alla leið vor 2020.

FÍ Alla leið vor og haust
Sérstakt afsláttarverð til 1. febrúar
Verð: 105.900 kr. Árgjald FÍ 2020 er innifalið. 

Búið er að loka fyrir skráningu í FÍ Alla Leið vor og haust 2020.


FÍ Alla leið haust

FÍ Alla leið heldur áfram að hausti með fjallgöngudagskrá sem byrjar 29. ágúst og lýkur í desember.

Verkefnið er fyrir alla eru í góðri þjálfun, hvort sem þeir hafa áður hafa gengið í fjallaverkefnum Ferðafélags Íslands eða þeir vilja prufa þessa frábæru leið til að hreyfa sig, stunda útivist, njóta náttúrunnar og kynnast skemmtilegum fjallavinum.

Á dagskránni eru 15 fjallgöngur sem skiptast í sex kvöldgöngur sem farnar eru á mánudögum og níu dagsferðir sem verða um helgar. Í þessu haustverkefni verður sjónum að auki sérstaklega beint að norðurljósunum í kvöldgöngunum og í dagsgöngunum verður haustlitunum gerð skil.

Kynningarfundur: Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 20, í sal FÍ, Mörkinni 6.
Verð: 52.900 kr.

Umsjónarmaður verkefnisins er Hjalti Björnsson.

Dagskrá FÍ Alla leið haust 2020

Hvenær Klukkan Hvað Hvar
25. ágúst 20:00 Kynningarkvöld FÍ sal, Mörkinni 6
29. ágúst 7:00 Laugard.ganga Hekla *
5.-6. sept 7:00 Helgarferð, Eyjar Heimaklettur, Stórhöfði, Helgarfell og Eldfell ***
14. sept 17:45 Mánud.ganga Haukafjöll, Þríhnúkar og Stardalshnúkur 
19. sept 7:00 Laugard.ganga Ljósufjöll, Snæfellsnes þverað **  *
28. sept. 17:45 Mánud.ganga Gunnlaugsskarð, Kistufell 
3. okt. 9:00 Laugard.ganga Ok
12. okt. 17:45 Mánud.ganga Leiðarendi, hellarferð 
17. okt. 9:00 Laugard.ganga Skjaldbreiður 
26. okt. 17:45 Mánud.ganga Lyklafell
31. okt. 9:00 Laugard.ganga Hvítmaga **
9. nov. 17:45 Mánud.ganga Stóra Reykjafell
14. nóv. 10:00 Laugar.ganga Stóri Reyðarbarmur og Hrútafjöll 
28. nóv. 10:00 Laugard.ganga Arnarfell og Gjábakkahellir 
5. des. 10:00 Laugard.ganga Akrafjall 

 

*    Farið með rútu ef næg þátttaka næst, greiðist aukalega
**     Skála eða tjaldstæða gjald sem greiðist aukalega

Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og/eða annarra aðstæðna.

Skráning í FÍ Alla leið haust

Skráning í verkefnið er hér að neðan. Veljið fjölda þátttakanda og smellið á græna BÓKA hnappinn.

Þegar þú ert búin að fylla út allar upplýsingar og samþykkja skilmálana smellirðu á bláa GREIÐA hnappinn og þá ertu fluttur yfir á greiðslusíðu Valitors, þar sem hægt er að ganga frá greiðslunni með debet eða kreditkorti.

Hægt er að skipta greiðslunni með Kortaláni frá Valitor. Nánari upplýsingar á skrifstofu FÍ í síma 568 2533.

Loading...

FÍ Alla leið vor

FÍ Alla leið að vori er æfingaáætlun sem miðar að því að undirbúa þátttakendur fyrir langa og spennandi jöklagöngu.

Undirbúningurinn er þríþættur og felst í vikulegum fjallgöngum, sem stigmagnast að erfiðleikastigi, þrekæfingum og alhliða ferðafræðslu, meðal annars um klæðnað, búnað, næringu, öryggismál og jöklagöngur.

Verkefninu lýkur með göngu á einn af hæstu tindum landsins. Hægt er að velja um:

  • Sveinstind, 2. maí
  • Þverártindsegg 9. maí
  • Hrútsfjallstinda 16. maí
  • Hvannadalshnúk 30. maí
  • Glerárdalshringinn 3. júlí

Ef illa viðrar þessa uppgöngudaga, þá er sunnudagur til vara. Þátttakendur þurfa að velja tind fyrir lok mars. Engin endurgreiðsla er í boði ef þátttakandi kemst ekki í valda tindagöngu.

Kynningarfundur: Miðvikudagur 8. janúar kl. 19, í sal FÍ, Mörkinni 6.
Verð: 67.900 kr.

Dagskrá FÍ Alla leið vor 2020

Hvenær Klukkan Hvað Hvar
8. jan 19:00 Kynningarkvöld FÍ Sal, Mörkinni 6.
18. jan 10:00 Kynningarganga Mosfell. 3 km/250m
26. jan 17:00 Fræðsla Ferðamennska á fjöllum, næring og fatnaður
27. jan 17:45 Mánud.ganga Vífilstaðahringur. 7 km/150 m
1. feb 9:00 Laugard.ganga Lambafell. 11 km/400 m
10. feb 17:45 Mánud.ganga Hólmsheiði. 9 km/200 m
15. feb 9:00 Laugard.ganga Skálatindur Esju. 11 km/750 m
24. feb 17:45 Mánud.ganga Búrfell í Heiðmörk. 7,5 km/200 m
29. feb 8:00 Laugard.ganga Fjaran og hafið. 18 km/50 m
9. mar 17:45 Mánud.ganga Arnarhamar. 6 km/500m
14. mar 8:00 Laugard.ganga Ármannsfell. 10 km/750m
23. mar 17:14 Mánud.ganga Blákollur á Hellisheiði. 6 km/ 500 m
28. mar 8:00 Laugard.ganga Svínaskarðsleið. 20 km *
6. apr 17:45 Mánud.ganga Reykjafell og Æsustaðafjall. 6 km
13. apr 17:45 Mándud.ganga Ingólfsfjall. 6 km/500 m
20. apr 17:45 Mánud.ganga Skálafell á Mosfellsheiði. 5 km /35 m
25. apr 8:00 Laugard.ganga Heiðarhorn. 11,5 km/1100 m **
  20:00 Fræðsla Jöklar og jöklagöngur. Ris FÍ, Mörkinni 6.
2. maí   Toppadagur Sveinstindur. 22 km/2000 m (1 af 5) ***
6. maí 17:45 Miðvikud.ganga Gráuhnjúkar og Stakihnúkur á Hellisheiði. 5 km/350m
9. maí   Toppadagur Þverártindsegg. 23 km/2000 m (1 af 5) ***
13. maí 17:45 Miðvikud.ganga Kerhólakambur. 8 km/850 m
16. maí   Toppadagur Hrútsfjallstindar. 24 km/2000 m (1 af 5) ***
21. maí 8:00 Fimmtud. Níu tindar Hafnarfjalls. 16 km/1100 m **
30. maí   Toppadagur Hvannadalshnúkur. 24 km/2100m (1 af 5) ***
3. júl 8:00 Toppadagur Glerárdalshringurinn. 45 km/4500m (1 af 5) ***

 

* Farið með rútu ef næg þátttaka næst, greiðist aukalega
** Mögulega krafa um jöklabrodda og ísexi
*** Jöklabúnaður

Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og/eða annarra aðstæðna.

Skráning í FÍ Alla leið vor

Skráning í verkefnið er hér að neðan. Veljið fjölda þátttakanda og smellið á græna BÓKA hnappinn.

Þegar þú ert búin að fylla út allar upplýsingar og samþykkja skilmálana smellirðu á bláa GREIÐA hnappinn og þá ertu fluttur yfir á greiðslusíðu Valitors, þar sem hægt er að ganga frá greiðslunni með debet eða kreditkorti.

Hægt er að skipta greiðslunni með Kortaláni frá Valitor. Nánari upplýsingar á skrifstofu FÍ í síma 568 2533.

Loading...

FÍ Alla leið vor og haust

Þeir sem skrá sig í bæði haust og vorverkefnið fyrir 1. febrúar fá afslátt af heildarverðinu og borga samtals 105.900 kr. 

Skráning hér að neðan. Veljið fjölda þátttakanda og smellið á græna BÓKA hnappinn.

Þegar þú ert búin að fylla út allar upplýsingar og samþykkja skilmálana smellirðu á bláa GREIÐA hnappinn og þá ertu fluttur yfir á greiðslusíðu Valitors, þar sem hægt er að ganga frá greiðslunni með debet eða kreditkorti.

Hægt er að skipta greiðslunni með Kortaláni frá Valitor. Nánari upplýsingar á skrifstofu FÍ í síma 568 2533.

Loading...