FÍ Fyrsta/Næsta skrefið

Göngudagskrá 2018

Búið er að loka fyrir skráningu í verkefnið 2018

Gönguverkefnið Fyrsta skrefið stendur frá janúar til maí og byggist upp á reglubundnum göngum á þægileg fjöll. Gengið er á mismunandi fjöll einu sinni í viku alltaf á Úlfarsfell á fimmtudögum. Farið er á hraða sem hentar hópnum og þrek fólks er smám saman byggt upp.

Fyrsta skrefið er heilsurækt á fjöllum. Hefðbundin ganga er brotin upp með æfingum (Haukurinn) og kaffihléi á toppnum, fræðslu um svæðið og jarðfræði þess auk teygjuæfinga í lokin. Hópurinn velur sér einkennislag sem sungið er á fjallatoppum.

Umsjónarmenn eru Reynir TraustasonÓlafur Sveinsson og Bjarney Gunnarsdóttir

Verð: 57.700. Árgjald FÍ er innifalið. 

Dagskrá vorið 2018

Hvenær Dagur Klukkan Hvar
7. janúar Sunnudagur 9:30 Helgafell í Mosfellsbæ og niður í Skammadal
14. janúar Sunnudagur 9:30 Esjurætur. Mógilsá, skógræktarsvæði. Skjól og sól.
21. janúar Sunnudagur 9:30 Mosfell í Mosfellsbæ
28. janúar Sunnudagur 9:30 Reykjaborg / Þverfell / Lali frá Hafravatni
3. febrúar Laugardagur 9:00 Reykjafell / Æsustaðafjall
10. febrúar Laugardagur 9:00 Þorbjörn, Grindavík
17. febrúar Laugardagur 9:00 Vífilstaðahlíð / Grunnuvötn
24. febrúar Laugardagur 9:00 Helgafell í Hafnarfirði
4. mars Sunnudagur 9:00 Úlfarsfell, Áttan. 8,5 km.
11. mars Sunnudagur 9:00 Ölkelduhnúkur (430 m), um Reykjadal ofan Hveragerðis. 10 Km
18. mars Sunnudagur 9:00 Esjan að Steini. 6,8 km. 580 m hækkun
25. mars Sunnudagur 9:00 Trölladyngja / Lambafellsgjá
27. mars Þriðjudagur 18:00 Arnarfell, Þingvallasveit
7. apríl Laugardagur 8:00 Búrfell / Rauðsgil í Borgarfirði
14. apríl Laugardagur 8:00 Stóri-Bolli um Grindarskörð
21. apríl Laugardagur 8:00 Keilir
28. apríl Laugardagur 8:00 Kerhólakambur á Esju
5. maí Laugardagur 6:00 Snæfellsjökull
10. maí Fimmtudagur  18:00 Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Útskrift