FÍ Fyrsta skrefið og Næsta skrefið

Um verkefnið 2020

FÍ Fyrsta skrefið og FÍ Næsta skrefið eru marghliða heilsuátaksverkefni sem byggjast á reglubundnum göngum á þægileg fjöll. Verkefnið er ætlað þeim sem vilja koma sér af stað eftir hlé eða hefja heilsurækt á fjöllum. Göngurnar eru sambland af heilsurækt og fræðslu í bland við skemmtun og ýmsan fróðleik. Gengið er á þægilegum hraða við allra hæfi.

FÍ Fyrsta skrefið starfar að vori frá janúar til maí og lokaverkefni hópsins er ganga á Snæfellsjökul. FÍ Næsta skrefið er sjálfstætt framhald, starfar frá september fram í desember. Greitt er sérstaklega fyrir hvort verkefni fyrir sig.

Umsjón: Reynir Traustason, Ólafur Sveinsson og Guðrún Gunnsteinsdóttir.


FÍ Næsta skrefið

Verkefnið stendur í tólf vikur, frá september fram í desember. Á hverjum fimmtudegi er gengið á Úlfarsfell en mismunandi fjöll á laugardögum eða sunnudögum. Fimmtudaginn 10. september er kynningarganga á Úlfarsfell og laugardaginn 12. september er kynningarganga á Helgafell í Hafnarfirði.

Verð: 73.900 kr. Árgjald FÍ 2020 er innifalið.
Verð: 66.000 kr. Félagsmenn

Dagskrá FÍ Næsta skrefið 2020

Hvenær Dagur Klukkan Hvar
27. ág. Kynningarfundur 20:00 á Facebooksíðu Ferðafélagsins 
10. sept. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell 
12. sept. Laugard. 09:00 Helgarfell í Hafnarf.
17. sept. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell.
19. sept. Laugard. 09:00 Trölladyngja og Lambafellsklofi
24. sept. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
26. sept. Laugard. 08:00 Akrafjall
1. okt.  Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
4. okt. Sunnud. 09:00 Arnarfell í Þingvallasveit
8. okt. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
11. okt.  Sunnud. 09:00 Hrafnabjörg
15. okt. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
18. okt. Sunnud. 09:00 Reykjaborg og Lali
22. okt. Fimmtud.  18:00 Úlfarsfell
25. okt. Sunnud. 09:00 Mosfell. Hattaþema. 
29. okt. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
31. okt. Laugard. 09:00 Skálafell í Mosfellsdal
5. nóv. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
7. nóv.  Laugard. 09:00 Sveifluháls og Höttur
12. nóv. Fimmtud.  18:00 Úlfarsfell
14. nóv. Laugard. 09:00 Æsustaðafjall og Reykjafell
19. nóv. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
21. nóv. Laugard. 09:00 Tröllafoss og Stardalshnúkar
26. nóv. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
28. nóv. Laugard.  09:00 Þorbjörn
3. des. Fimmtud.  18:00 Úlfarsfell
5. des. Laugard. 09:00 Helgafell í Mosfellsbæ
10. des. Fimmtud. 18:00 Úlfarsfell
12. des. Laugard. 09:00 Úlfarsfell. Áttan í skóginum. Útskrift.

 

Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og/eða annarra aðstæðna.

Skráning í FÍ Næsta skrefið

Skráning í verkefnið er hér að neðan. Veljið fjölda þátttakanda og smellið á græna BÓKA hnappinn.

Þegar þú ert búin að fylla út allar upplýsingar og samþykkja skilmálana smellirðu á bláa GREIÐA hnappinn og þá ertu fluttur yfir á greiðslusíðu Valitors, þar sem hægt er að ganga frá greiðslunni með debet eða kreditkorti.

Hægt er að skipta greiðslunni með Kortaláni frá Valitor. Nánari upplýsingar á skrifstofu FÍ í síma 568 2533.

Loading...
 

Dagskrá FÍ Fyrsta skrefið 2020

Hvenær Klukkan Hvað Hvar
2. jan 20:00 Kynningarfundur Sal FÍ, Mörkinni 6
8. jan 18:00 Ganga Úlfarsfell /Leynigestur
11. jan 10:00 Ganga Helgarfell í Mosfellsbæ
15. jan 18:00 Ganga Úlfarsfell.
18. jan 10:00 Ganga Skjól og skógur. Esjan
22. jan 18:00 Ganga Úlfarsfell.
25. jan 9:00 Ganga Reykjaborg/ Lali
29. jan 18:00 Dans Sal FÍ
2. feb 9:00 Ganga Húsfell í Garðabæ
5. feb 18:00 Dans Sal FÍ
9. feb 9:00 Ganga Mosfell
12. feb 18:00 Ganga Úlfarsfell
16. feb 9:00 Ganga Helgarfell í Hafnarfirði
19. feb 18:00 Dans Sal FÍ
23. feb 9:00 Ganga Æsustaðafjall/Reykjafell
26. feb 18:00 Dans Sal FÍ
29. feb 9:00 Ganga Vífilstaðavatn, Gunnhildur, Heiðmörk
4. mar 17:00 Hjól/sjósund Nauthólsvík
7. mar 9:00 Ganga Fiskidalsfjall/Húsafell
11. mar 17:00 Hjól/sjósund Nauthólsvík
14. mar 9:00 Ganga Stóra-Kongsfell,- Broddaganga
18. mar 17:00 Hjól/sjósund Nauthólsvík
21. mar 9:00 Ganga Eldvörpin
25. mar 17:00 Hjól/sjósund Nauthólsvík
28. mar 9:00 Ganga Trölladyngja/Lambafellsgjá
1. apr 18:00 Ganga Úlfarsfell. leynigestur
5. apr 8:00 Ganga Hafnarfjall, Gildalshnúkur, Geirabakarí
8. apr 18:00 Ganga Úlfarsfell
15. apr 18:00 Ganga Úlfarsfell
19. apr 8:00 Ganga Glymur (Hvalfell)
22. apr 18:00 Ganga Úlfarsfell
26. apr 8:00 Ganga Hengill. Kýrdalshryggur
29. apr 18:00 Ganga Úlfarsfell
3. maí 8:00 Ganga Móskarðashnúkar
6. maí 18:00 Ganga Úlfarsfell. Hattaganga
9. maí 6:00 Ganga Snæfellsjökull *


* Rúta sem greiðist aukalega og jöklabúnaður nauðsynlegur
Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og/eða annarra aðstæðna.