Hornstrandir

Úr myndasafni FÍ.
Úr myndasafni FÍ.

Umhverfisstofnun hefur nú látið gera myndband um ferðalög á Hornströndum. Ómar Ragnarsson les inn á með sinni skemmtilegu rödd en myndbandið er textað á ensku fyrir erlenda ferðamenn. 

 Myndband Umhverfisstofnunnar um Hornstrandir

Við hvetjum alla til að fara að minnsta kosti einu sinni á ævinni á þetta stórfenglega svæði en í sumar bjóðum við upp á tvær ferðir. 

Annars vegar vinnuferð sem þegar er kominn biðlisti í:

Ylur og birta í Hornbjargsvita

og svo hefðbundnari ferð:

Hinar einu sönnu Hornstrandir