Nýjar ferðir og verkefni

Það er mikið spurt um ferðir þessa dagana og uppselt er í margar þeirra. Því erum við að vinna í því að stækka áætlunina okkar og bæta við ferðum eins og á Hornstrandir og Laugaveginn en líka ævintýralegum jöklagöngum.

Þar sem þessar nýju ferðir og verkefni rötuðu ekki inn í ferðaáætlunina höfum við sett upp sérstaka síðu þar sem allar þessir ferðir og öll verkefnin eru að finna.

Við vonum að allir finni eitthvað við sitt hæfi og hvetjum ykkur til að fylgjast með þessari síðu þar sem hún er lifandi og fleiri ferðir munu bætast þar við á komandi dögum og vikum. 

Skoða lista yfir ný verkefni og nýjar ferðir