FÍ Alla leið

Um verkefnið 2021

Ferðafélag Íslands býður upp á æfingaáætlun sem miðar að því að undirbúa þátttakendur fyrir langa og spennandi jöklagöngu að vori.

Undirbúningurinn er þríþættur og felst í vikulegum fjallgöngum, sem stigmagnast að erfiðleikastigi, þrekæfingum og alhliða ferðafræðslu, meðal annars um klæðnað, búnað, næringu, öryggismál og jöklagöngur.

Verkefninu líkur með göngu á hæstu tinda landsins, Þverártindsegg 8. maí, Sveinstindur 15. maí, Hvannadalshnúkur 22.maí, Hrútsfjallstindar 29. m og Birnudalstindur 12. júní. Ef illa viðrar á uppgöngudaginn er sunnudagur til vara. Ekki er endurgreitt eða hægt að færa til tinda eftir að skráningu lýkur en það verður í lok mars.

Verð: 73.900 árgjald FÍ 2021 innifalið.

Umsjón: Hjalti Björnsson.

Kynningarfundur fimmtud. 7. janúar kl. 20. 

Kynningarfundur

Dagskrá FÍ Alla leið vor 2021- Hópur II.

Dagsetning Vikudagur Tími Áfangastaður Lengd/hækkun
07.01. Fimmtudagur 20:00 Kynningarfundur  
09.01. Laugardagur 13:00 Mosfell 3k/250m
09.01. Laugardagur 17:00 Fræðsla: Næring og fatnaður
19.01. Þriðjudagur 18:15 Sandfell og Selfell 5km/250m
23.01. Laugardagur 10:00 Þorbjörn, Hagafell og Sýlingarfell 9,5km/450m
01.02. Mánudagur 18:15 Stóra Kóngsfell og Drottning  6km/300m
06.02. Laugardagur 09:00 Grænsdalur og Reykjadalur 10,8/450m
15.02. Mánudagur 18:15 Skálafell  5,5km/700m.
20.02. Laugardagur 09:30 Bláa leiðin  22 km/200m + 8 km/300m
01.03. Mánudagur 18:15 Blákollur Hellisheiði 5,9km/ 500m
06.03. Laugardagur 09:30 Gullbringa og Kleifarvatn 15 km /500m
15.03. Mánudagur 18:15 Þrándarstaðarfjall 6,9 km /450m
20.03. Laugardagur 09:00 Kálfstindar 9,5 km /750m
29.03. Mánudagur 18:15 Skálafell á Mosfellsheiði 5 km /350m
12.04. Mánudagur 18:15 Vífilsfell 4,5 km /400m
17.04. Laugardagur 09:00 Skarðshyrna++ 12km /1.000m
26.04. Mánudagur 18:15 Dýjadalshnúkur 6km/700m
01.05. Laugardagur 09:00 Móskarðahnúkar – Trana – Kjós 13,5km/950m. +
10.05. Mánudagur 18:15 Dýjadalshnúkur 6km/700m

 

Með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og færðar

 

XX.XX20:00 Fræðslukvöld Jöklar og jöklagöngur. Haldið í Bláfjöllum +++
08.05. 1/4:00ToppdagurÞverártindsegg, 18 k/1700m (einn af fimm valmöguleikum) +++
15.05. 1/4:00 Toppdagur Sveinstindur, 25 k/2100m (einn af fimm valmöguleikum) +++
22.05. 1/4:00 Toppdagur Hvannadalshnúkur, 24 k/2100m (einn af fimm valmöguleikum) +++
29.05. 1/4:00ToppdagurHrútsfjallstindar 26 k/2000m (einn af fimm valmöguleikum) +++
12.06 3/6:00ToppdagurBirnudalstindur 24 k/1700m (einn af fimm valmöguleikum) +++

+Rúta, greiðist aukalega
++ Mögulega krafa um jöklabrodda og ísexi
+++ Jöklabúnaður

Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla í tengslum við Covid 19 eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna

Verð: 73.900 árgjald FI 2021 innifalið

Smelltu á mynd til að bóka

 

 

Dagskrá FÍ Alla leið vor 2021- Hópur I.

Dagsetning Vikudagur Tími Áfangastaður Lengd/hækkun
07.01. Fimmtudagur 20:00 Kynningarfundur  
09.01. Laugardagur 10:00 Mosfell  3k/250m
09.01. Laugardagur 17:00 Fræðsla: Næring og fatnaður
18.01. Mánudagur 18:15 Sandfell og Selfell 5km/250m
23.01. Laugardagur 10:00 Þorbjörn, Hagafell og Sýlingarfell 9,5km/450m
01.02. Mánudagur 18:15 Skálafell 5,5km/700m
06.02. Laugardagur 09:30 Bláa leiðin 22/200m + 8km/300m. (gula)
15.02. Mánudagur 18:15 Stóra Kóngsfell og Drottning 6km/300m.
20.02. Laugardagur 09:30 Grænsdalur og Reykjadalur 10,8/450m
01.03. Mánudagur 18:15 Þrándarstaðarfjall 6,9km/450m
06.03. Laugardagur 09:30 Kálfstindar 9,5km/750m
15.03. Mánudagur 18:15 Blákollur Hellisheiði 5,9k/500m
20.03. Laugardagur 09:00 Gullbringa og Kleifarvatn 15k/500m
29.03. Mánudagur 18:15 Vífillsfell 4,5k/400m
12.04. Mánudagur 18:15 Skálafell á Mosfellsheiði 5k/350m
17.04. Laugardagur 09:00 Móskarðshnúkar, Trana, Kjós+ 13,5km/950m
26.04. Mánudagur 18:15 Stóra Sandvík, hafið, fjaran og hraunið 12km/100m
01.05. Laugardagur 09:00 Skarðshyrna++ 12km/1.000m
10.05. Mánudagur 18:15 Dýjadalshnúkur 6km/700m

Með fyrirvara um breytingar vegna veðurs og færðar

XX.XX20:00 Fræðslukvöld Jöklar og jöklagöngur. Haldið í Bláfjöllum +++
08.05. 1/4:00ToppdagurÞverártindsegg, 18 k/1700m (einn af fimm valmöguleikum) +++
15.05. 1/4:00 Toppdagur Sveinstindur, 25 k/2100m (einn af fimm valmöguleikum) +++
22.05. 1/4:00 Toppdagur Hvannadalshnúkur, 24 k/2100m (einn af fimm valmöguleikum) +++
29.05. 1/4:00ToppdagurHrútsfjallstindar 26 k/2000m (einn af fimm valmöguleikum) +++
12.06 3/6:00ToppdagurBirnudalstindur 24 k/1700m (einn af fimm valmöguleikum) +++

+Rúta, greiðist aukalega
++ Mögulega krafa um jöklabrodda og ísexi
+++ Jöklabúnaður

Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða endurskipuleggja dagskrá fjallaverkefna félagsins vegna sóttvarnarfyrirmæla í tengslum við Covid 19 eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna

Verð: 73.900 árgjald FI 2021 innifalið

Verkefnið er fullbókað. Hægt er að skrá sig á biðlistna í hóp I BIÐLISTI 

Alla leið vor og haust 2021

Hægt er að kaupa FÍ Alla leið vor og haust saman á kr. 118.900 árgjald FÍ 2021 innifalið.  

Alla leið verkefnið heldur áfram í haust með fjallgöngudagskrá sem byrjar 28. ágúst og lýkur í desember. Þetta verkefni hefur hlotið nafnið Haustgöngur Alla leið og verður kynnt á sérstökum kynningarfundi sem fram fer miðvikudaginn 24. ágúst kl. 20 í risinu hjá FI í Mörkinni 6.

Verkefnið er öllum opið, jafnt þeim sem áður hafa gengið í fjallaverkefnum Ferðafélags Íslands sem og þeim sem vilja prufa þessa frábæru leið til að hreyfa sig, stunda útivist, njóta náttúrunnar og kynnast skemmtilegum fjallavinum.

Á dagskránni eru 15 fjallgöngur sem skiptast í sex kvöldgöngur sem farnar eru á mánudögum og níu dagsferðir sem verða um helgar. Í þessu haustverkefni verður farin helgarferð í Landmannalaugar og þá gengið meðal annars að Grænahrygg.

Innifalið í þátttökugjaldinu er fræðsla, undirbúningur og leiðsögn.

 

Dagskrá Alla leið haust 2021

Dagsetning Vikudagur Tími Áfangastaður Lengd/hækkun
24.08. Þriðjudagur 20:00 Kynningarfundur  
28.08. Laugardagur 07:00 Hlöðufell 7k/750m
11.-12.09. Helgarferð 07:00 Sveinsgil, Grænihryggur, Skalli, Brennisteinsalda, Uppgönguhryggur ++ 35 km/2500m
20.09. Mánudagur 17:45 Arnarfell á Þingvöllum 7 km/350m
25.9. Laugardagur 07:00 Hátingur Esju um Laufaskörð 19,5 km/950m
04.10. Mánudagur 17:45 Stakihnúkur og Gráuhnúkar 5 km/300m
09.10. Laugardagur 09:00 Síldarmannagötur+ 19 km/450m
18.10. Mánudagur 17:45 Skálafell á Hellisheiði 9 km/350m.
23.10. Laugardagur 0,4375 Hrómundartindur 8 km/350m
01.11. Mánudagur 17:45 Lali og Reykjaborg 5,5 km/250m
06.11. Laugardagur 09:00 Leggjarbrjótur 15,8 km/470m
15.11. Mánudagur 17:45 Reykjafell og Æsustaðarfjall 6 km/250m
20.11. Laugardagur 10:00 Sokkatindur og Sauðártindur 5 km /300m
29.11. Mánudagur 17:45 Sólarhringurinn 7,5 km /250m
04.12. Laugardagur 10:00 Þingvellir, söguganga 9 km /200m

 

Verð: 118.900 árgjald FI 2021 innifalið