- Lýsing
Fimmta gangan af sex í Fjallagarpaverkefninu er á hið hnarreista Vífilsfell sem er allt í senn krefjandi, fjölbreytt og skemmtilegt. Þetta er alvöru fjall fyrir unga fjallagarpa enda um 665 m. Nú þarf að muna eftir góðum skóm, uppáhalds nestinu og vatni.
Það má hitta okkur við upphafsstað göngunnar við bílastæði við Bolöldur, þar sem gangan hefst Kl.17. Þau sem ganga á öll fjöllin fá viðurkenningaskjal og titilinn Fjallagarpur Ferðafélags barnanna..Muna eftir nesti og góðum skóm. 3-4 klst.
- Brottför/Mæting
- Kl. 16:30 frá Olís Norðlingaholti.
- Fararstjórn
Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar
- 15. maí: Úlfarsfell
- 25. maí: Reykjafell
- 3. júní: Þyrill
- 30. ágúst: Ásfjall í Hafnarfirði
- 7. september: Vífilsfell
- 17. september: Sogin, Spákonuvatn og Grænavatn
Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!