Ferðafélag Íslands bætir við ferðum með Ferðafélagi barnanna næsta sumar

Krakkar í ferðafélagsferð hlaupa yfir nýja brú FÍ yfir Krossá sl. sumar.
Krakkar í ferðafélagsferð hlaupa yfir nýja brú FÍ yfir Krossá sl. sumar.

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Ferðafélag Íslands nú bætt við fleiri ferðum með Ferðafélagi barnanna sem er hluti af starfi FÍ. Bætt er við aukaferðum um Laugaveginn og einni ferð í Norðurfjörð þar sem gist verður að Valgeirsstöðum.

28. júlí-1. ágúst. Fjölskylduganga um Laugaveginn IV.

 

11.-15. ágúst. Fjölskylduganga um Laugaveginn V.

 

11.-14. júlí. Víkingar að Valgeirsstöðum. Ferðafélag barnanna.