Áhættumat

Ferðafélag Íslands hefur, í samstarfi við VÍS, unnið að áhættumati fyrir eftirtaldar vinsælar gönguleiðir.  Ferðafélag Íslands hvetur ferðamenn til að kynna sér gönguleiðirnar vel, fara vel yfir áhættumatið, vera í fylgd með öðrum, láta vita af ferðum sínum og síðast en ekki síst að snúa frá eða hætta við ef öryggið er ekki fyrir hendi.  Njótum ferðarinnar og komum heil heim.

Blikdalur

Dýjadalshnúkur

Fimmvörðuháls

Hornbjargshringur

Hvannadalshnúkur

Kerhólakambur

Laugavegurinn

Lónsöræfi

Miðkjós-Hornbjargsviti

Skálatindur

Þverfellshorn