Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum
Námskeið
- Lýsing
Þriggja kvölda námskeið í skyndihjálp og hvernig bregðast skal við óhöppum í óbyggðum.
Eftir stutta upprifjun á grunnatriðum skyndihjálpar er lögð áhersla á viðbrögð við slysum, veikindum og ýmsum aðstæðum sem geta mætt ferðafólki fjarri byggð. Verklegar æfingar og raunhæf verkefni. Farið yfir frásagnir af slysum og viðbrögð við óhöppum rædd. Námskeiðið endar á útiæfingu.- Innifalið
- Kennsla og verklegar æfingar.
Greiðslumöguleikar
- Kreditkort / Debetkort: Greitt í einni greiðslu við bókun.
- Bankamillifærsla: Greitt í einni greiðslu.
Þegar skráningu í ferð hefur verið lokið sendir skrifstofa FÍ greiðsluupplýsingar.
Greiðsla með millifærslu er því ekki gerð fyrr en bókun er staðfest. - Raðgreiðslusamningur: Lágmarks upphæð kr. 67.000.
Hægt er að gera samning með því að hafa samband við skrifstofu FÍ. - Netgíró: Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu ef óskað er eftir að greiða ferð í gegnum Netgíró.
Raðgreiðslur og Netgíró fara eftir kjörum viðkomandi þjónustuaðila.
Við hvetjum ferðalanga til að kynna sér vexti og skilmála áður en samningur er gerður.
Dagskrá:
Kennt: Kl. 18 - 22 í risi FÍ Mörkinni 6.
Eitt námskeið - þrjú kvöld, 27. og 29. apríl, 4. maí
Önnur námskeið hjá Ferðafélagi Íslands
- 23.–24. janúar. Snjóflóð 1 Grunnnámskeið
- 4. febrúar. GPS Grunnnámskeið
- 6.–8. febrúar. Ferðamennska og rötun
- 11. febrúar. Veðurfræði
- 20.–22. febrúar. Fjallamennska I
- 11. mars. GPS Grunnnámskeið
- 12.–15. mars & 19.–22. mars. Vettvangshjálp í óbyggðum (WFR)
- 8. apríl. GPS Grunnnámskeið
- 27. apríl, 29. apríl og 4. maí. Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum
- 16. september. GPS Grunnnámskeið




