Fyrirspurn um skálagistingu

Til að bóka skála Ferðafélags Íslands þarf að byrja á að senda okkur fyrirspurn og athuga með laus pláss í skála.  Vinsamlega tilgreindu hvaða skála þú vilt bóka sem og dagsetningar ásamt fjölda plássa sem óskað er eftir. 

Við svörum eins fljótt og auðið er. 

Fyrirspurn um skálagistingu


Fjöldi gesta og skipting á milli fullorðinna og barna, ásamt aldri barna.