Ferð: Grímannsfell - Helgufoss

Suðvesturland
Grímannsfell - Helgufoss
Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar
Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Lýsing

Vegna tíðrar skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið ákveðið að færa gönguna. 

Þriðja fjallgangan af fjórum í Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar. Gengið verður að Helgufossi upp á Grímannsfell í Mosfellsbæ.

Við ætlum að ganga á bæjarfjall Halldórs Laxness, Grímannsfell í Mosfellsdal frá bílastæðinu við Helgufoss. Þetta er rúmlega 6 km löng ganga, með u.þ.b 360 metra hækkun og tekur okkur c.a. 4 klst.

Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! 

Brottför/Mæting
Kl. 12:30

Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar