- Lýsing
Önnur gangan af sex í Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar. Gangan á Reykjafell í Mosfellsbæ er stutt og skemmtileg og hentar öllum fjölskyldumeðlimum.
Þessi leið er kjörin til að byggja upp göngugleði fjölskyldunnar fyrir ævintýri sumarsins. Af Reykjafelli er fallegt útsýni til allra átta. Þau sem ganga á öll fjöllin fá viðurkenningaskjal og titilinn Fjallagarpur Ferðafélags barnanna.
Muna eftir nesti og góðum skóm. 2-3 klst.Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!
- Brottför/Mæting
- kl. 17:00 á einkabílum frá N1 í Mosfellsbæ.
- Fararstjórn
Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að færa gönguna um einn dag eða til 25 maí
- 15. maí: Úlfarsfell
- 25. maí: Reykjafell
- 3. júní: Þyrill
- 30. ágúst: Ásfjall í Hafnarfirði
- 7. september: Vífilsfell
- 17. september: Sogin, Spákonuvatn og Grænavatn
Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!