Ferð: Sogin, Spákonuvatn og Grænavatn

Suðvesturland
Sogin, Spákonuvatn og Grænavatn
Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar
Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Lýsing

Sjötta og síðasta gangan í Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar. Fjölbreytt ganga um lítríkt og skemmtilegt umhverfi þar sem ævintýrin bíða okkar. Gangan er um 6 km og hækkun um 400 m. Muna eftir nesti og góðum skóm. 4-5 klst. með akstri.

Þau sem ganga á öll fjöllin fá viðurkenningaskjal og titilinn Fjallagarpur Ferðafélags barnanna.

Brottför/Mæting
Kl. 10:00 frá Lækjarskóla Hafnarfirði.
Fararstjórn

Hrönn Vilhjálmsdóttir og Hörður Ingþór Harðarson.

Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar

Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!