Fréttir

Kilimanjaro og Meru

Íslenskir fjallaleiðsögumenn bjóða upp á ferð á hæsta fjall Afríku - Kilimanjaro í febrúar. Þar verður ekki einungis tekist á við Kilimanjaro (5895) heldur verður einnig gengið á Merufjall (4566), sem er ekki síður tilkomumikið.

Fjallaverkefni FÍ 2020

Ferðafélag Íslands býður upp á fjölmörg fjallaverkefni sem mörg hver hefjast í upphafi árs 2020. Því er kjörið tækifæri að skora á sjálfan sig og aðra og taka þátt í skemmtilegum verkefnum, þar sem boðið er upp á heilbrigða góða hreyfingu, kennslu og þjálfun í fjallamennsku, skemmtilegan félagsskap og stór skref í átt að heilbrigðum lífsstíll. Verkefnin sem hefjast strax í upphafi árs 2020 eru FÍ Alla leið, FÍ Næsta skrefið, FÍ Fótfrár, léttfeti og þrautseigur og nýtt verkefnið sem hlotið hefur nafnið FÍ jóga og göngur. Skráning í fjallaverkefnin er hafin hér á heimasíðu FÍ og á skrifstofu FÍ.

Ný viðbót Safe travel

Mikilvægur vefur þegar kemur að ferðalögum og útivist

Síðustu forvöð

Aðeins örfáir jakkar eftir

Dýrmætasta jólagjöfin?

Sem er að auki umhverfisvæn.

Myndakvöld á miðvikudag

Snjór og ís á framandi slóðum

Skemmtilegur skálafróðleikur

Við mælum svo sannarlega með þessum þáttum.

Jóla- og bókamarkaður FÍ

Hvernig væri að ganga frá jólagjöfunum?

Túbumatur

Losnið við útklístraða matarpakka

Laus sæti í fjölskylduferð í Þórsmörk

Jólin undirbúin í fallegu umhverfi