Fréttir

Finnurðu fyrir streitu?

Jóga og göngur er nýjung hjá FÍ

Ferðu Alla leið?

Fyrir hverja og hvaða er breytt?

Albanía með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum


Hvað ætlarðu að gera úti í ár?

Við höfum nokkrar hugmyndir fyrir þig

Jólakveðja

Skrifstofan er komin í jólafrí

Gjafabréf FÍ er góð gjöf

Heilsubætandi, gleðiaukandi og umhverfisvæn.

Ferðaáætlun FÍ 2020

Sigrún Valbergsdóttir er formaður Ferðanefndar FÍ

Stórtjón á Skála FÍ á Valgeirsstöðum Norðurfirði

Þak flettist af

FÍ jóga og göngur

Ferðafélag Íslands býður nú upp á nýtt verkefni sem hefst á nýju ári og hefur hlotið nafnið FÍ jóga og göngur. Eins og margir þekkja er jóga og gönguferðir nátengt því að í góðri gönguferð úti í náttúrunni nær fólk að leita inn á við, nálgast sinn innri mann, slaka á og hlaða batteriín. Þetta er einmitt það sem jóga gengur oft einnig út á og því er tilvalið að sameina jóga og göngur í eitt verkefni.

Ég tek fyrsta skrefið

Skráning er hafin í FÍ Fyrsta skrefið sem er eins og nafnið gefur til kynna, tilvalið verkefni fyrir þá sem vilja taka fyrsta skrefið í fjallamennsku, taka upp beyttan lífsstíl og stunda heilbrigða fjölbreytta hreyfingu í góðum félagsskap. FÍ Fyrsta skrefið hentar einnig vel þeim sem þegar stunda fjallamennsku en vilja ganga rólega á þægileg léttari fjöll. Þrek og styrku þátttakenda eykst með hverri göngu og verkefnið endar með fjallgöngu á sjáflan Snæfellsjökul.