Ferð: Eldfjallaferð í Búrfellsgjá

Eldfjallaferð í Búrfellsgjá

Með fróðleik í fararnesti
Lýsing

Fjölgreinafræðingur frá Háskóla Íslands mun leiða göngu um Búrfellsgjá í Heiðmörk. Við ætlum að sjá fyrir okkur eldgos fortíðarinnar og fræðast um hvernig landið á svæðinu mótaðist í eldsumbrotum.
Mikilvægt er að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti.

Verið öll velkomin, þátttaka ókeypis. Ekkert að panta, bara mæta!

Brottför/Mæting
Kl. 12 frá bílstæðinu við Búrfellsgjá.

Fróðleikur

Með fróðleik í  fararnesti,“ verkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands sem hlaut vísindaverðlaun Rannís 2023

Nánari upplýsingar síðar á Fésbók og heimasíðu FÍ og HÍ.

Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti.