Fréttir

75 ára aldursmunur á yngsta og elsta göngugarpi

Gengið var í öllum landshlutum í Lýðheilsugöngum FÍ sl. miðvikudag og verðum þeim göngum haldið áfram alla miðvikudaga nú í september. „Þátttakan var framúrskarandi góð sl. miðvikudag, við áætlum að um 3 þúsund manns hafi tekið þátt í göngunum víðsvegar um landið,“ segir Ólöf Sívertsen verkefnastjóri Lýðheilsugangna FÍ.

Tökum haustinu fagnandi

Hver árstíð hefur sinn sjarma. Nú þegar sumri fer að halla tekur haustið við með sínu einstaka litrófi.  Við hvetjum fólk til að reima á sig skóna og anda að sér fersku fjallalofti í haustdýrðinni.  En um leið hvetjum við alla til að fylgjast vel með veðurspám og kynna sér færð á vegum og sérstaklega ef þarf að fara yfir ár og vöð.

Lýðheilsugöngur FÍ - gengið í öllum landslutum í september

Gengið verður í öllum landslutum í september í Lýðheilsugöngum FÍ. Um er að ræða ókeypis göngur vítt og breitt um landið.

Eldri og heldri borgarar í Þórsmörk

Eldri og heldri borgarar áttu góða ferð í Þórsmörk í nýliðinni viku þar sem allir áttu góða og skemmtilega stund í Mörkinni. „Upplifðu Þórsmörkina“ ferð eldri og heldri borgara

Áttaviti FÍ - Gekk reglulega 22km til að komast í sturtu

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhann Kári Ívarsson skálavörður í einum afskekktasta skála ferðafélagsins, Hrafntinnuskeri sem er í um 1.100m hæð. Jóhann hefur starfað sem skálavörður síðan 2012 þar af lengstum í Hrafntinnuskeri.

Ingólfsskáli málaður

Hópur vaskra félagsmanna í Ferðafélagi Skagfirðinga hélt upp að Hofsjökli helgina 17. – 19. ágúst í málningarvinnu við Ingólfsskála.

Bilun í símakerfi FÍ

Bilun er í símakerfi FÍ, verið er að vinna að viðgerð. Vinsamlegast sýnið biðlund. Við viljum benda á að netfang okkar er ávallt opið, fi@fi.is

Ferðafélag barnanna safnar sveppum 1. september

Ferðafélag barnanna safnar sveppum 1. september n.k. Vinsamlegast athugið að um breytta dagsetningu er að ræða, ferðin var áður fyrirhuguð 25. ágúst.

Yndislegt í Emstrum

Guðbjörn Gunnarsson og Heiðrún Ólafsdóttir eru skálaverðir FÍ í Emstrum og hafa þau verið tvö ár skálaverðir þar á bæ. Við tókum Guðbjörn tali um sumarið og lífið í Emstrum.

Fjallaverkefni og hreyfihópar fara af stað haustið 2018

Ferðafélag Íslands heldur úti nokkrum fjalla- og hreyfihópum sem allir eiga það sammerkt að vera lokaðir hópar sem ganga út á reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap.