Kynningarfundir verkefna
03.01.2022
Ferðafélag Íslands minnir á kynningarfundi FÍ fjalla- og hreyfiverkefna sem eru framundan. Fjallaverkefnin hafa fengið frábærar viðtökur og eru mörg hver þegar fullbókuð, en það er mikið úrval af FÍ fjallaverkefnum og enn hægt að finna laus pláss í nokkrum verkefnum.




