Ferðir, skálar og verkefni FÍ eftir nýjar sóttvarnarreglur
24.03.2021
Vegna breytinga á sóttvarnarreglum og hertra samkomutakmarkanna sem tóku gildi á miðnætti breytir Ferðafélag Íslands starfsemi sinni sem hér segir. Allir skálar félagsins eru lokaðir til 15. apríl. Öllum námskeiðum,t.d. gps námskeiðum og vetrarfjallanámskeiðum er frestað og öllum almennum ferðum er frestað eða aflýst nema hægt sé að tryggja 9 + 1.




