Esjan í allri sinni dýrð
21.03.2021
Esjan er bæjarfjall Reykjavíkur og blasir við borgarbúum handan Kollafjarðar. Á undanförnum árum hefur Esjan orðið einn vinsælasti útivistarstaður borgarbúa og nú stunda tugþúsundir fjallgöngur og útivist i fjallinu á hverju ári.