Fjölmörg námskeið framundan hjá FÍ
11.01.2021
Fjölmörg námskeið eru á dagskrá hjá Ferðafélagi Íslands næstu vikur og mánuði. Má þar nefna námskeið eins og ,,ferðast á gönguskíðum," gps námskeið, fyrstu hjálp á fjöllum, námskeið í vetrarfjallamennsku, námskeið á ferðaskíðum, vaðnámskeið og fleira mætti nefna. Fyrsta námskeið vetrarins er snjóflóðanámskeið sem hefst 19. jan




