Auka fjallaskíðanámskeið vegna mikillar eftirspurnar
02.02.2021
Ferðafélag Íslands hefur sett upp nýtt fjallaskíðanámskeið vegna mikillar eftirspurnar. Um er að ræða byrjendanámskeið í fjallaskíðamennsku sem skiptist í fyrirlestur og verklega kennslu.