Björgun á Hlöðufelli
15.09.2021
"Við sóttum veikan einstakling úr gönguhópi á Hlöðufelli í dag. Mér skilst að hópurinn sé á vegum FÍ. Mér finnst vert að hrósa þeim sem voru á vettvangi. Undirbúningurinn hefur greinilega verið góður því í hópnum var VHF talstöð með neyðarrás 16, auk einhverskonar varsekks sem hinn veiki var í þegar við komum."