Ferðaáætlun FÍ 2022 í umhverfisvænni netútgáfu
15.12.2021
Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2022 fer í loftið á morgun 2. desember. Um leið verður hægt að skrá sig í ferðir og fjallaverkefni á heimasíðu FÍ. Ferðaáætlunin er gefin út á rafrænu formi og eiga allir aðgang að henni hér á heimasíðunni undir ferðir. Einnig má finna ferðaáætlunina á heimasíðunni, umbrotna í flettiforriti, ríkulega skreytta með fallegum myndum