Aðalfundi FÍ frestað
23.03.2021
Aðalfundi Ferðafélags Íslands sem vera átti í mars er frestað vegna sóttvarnarreglna og fjöldatakmarkana í samkomuhaldi. Fundurinn verður auglýstur með lögbundnum fyrirvara um leið slakað verður á sóttvarnarreglum.
Stjórn FÍ.