Ferðafélag unga fólksins

Ferðafélag unga fólksins, FÍ Ung, hefur það markmið að hvetja ungt fólk á aldrinum 18-25 ára að ferðast um og kynnast Íslandi og vera úti í náttúrunni í góðum og skemmtilegum félagsskap.