Fréttir úr starfi félagsins

Útideildinni frestað

Ný dagsetning ákveðin síðar

Skrifstofan lokuð tímabundið

Við erum við símann og tölvuna

Samkomubann

Göngur halda áfram

Er í lagi að mæta í göngu?

Við höldum okkar striki.

Eldri og heldri göngurnar

Fyrir hverja eru þær?

Ferðakynning 17. mars

Heiðarvötn, Þjórsárver, Drangaskörð og Lónsöræfi.

Áttu áttu?

Eða er kapall málið?

Ferðakynning 10. mars

Lónsöræfi, Fjallabyggð, Barðaströnd og Arnarfjörður.

Náðarstund fyrir norðan

Viðtal við Sigrúnu Valbergsdóttur

Vetrarferðamennska - öryggisatriði

Ferðafélag Íslands hefur unnið að áhættumati fyrir fjölmargar gönguleiðir á Íslandi og er þeirri vinnu haldið áfram. Vinnan felst í því að kortleggja þær hættur sem við er að etja, sem geta auðvitað verið fjölmargar, sérstaklega þegar ferðast er að vetrarlagi.