Fréttir úr starfi félagsins

FÍ hefur borist liðsauki

Kolbrún Björnsdóttir hefur hafið störf

Finnurðu fyrir streitu?

Jóga og göngur er nýjung hjá FÍ

Ferðu Alla leið?

Fyrir hverja og hvaða er breytt?

Albanía með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum


Hvað ætlarðu að gera úti í ár?

Við höfum nokkrar hugmyndir fyrir þig

Jólakveðja

Skrifstofan er komin í jólafrí

Gjafabréf FÍ er góð gjöf

Heilsubætandi, gleðiaukandi og umhverfisvæn.

Ferðaáætlun FÍ 2020

Sigrún Valbergsdóttir er formaður Ferðanefndar FÍ

Stórtjón á Skála FÍ á Valgeirsstöðum Norðurfirði

Þak flettist af

FÍ jóga og göngur

Ferðafélag Íslands býður nú upp á nýtt verkefni sem hefst á nýju ári og hefur hlotið nafnið FÍ jóga og göngur. Eins og margir þekkja er jóga og gönguferðir nátengt því að í góðri gönguferð úti í náttúrunni nær fólk að leita inn á við, nálgast sinn innri mann, slaka á og hlaða batteriín. Þetta er einmitt það sem jóga gengur oft einnig út á og því er tilvalið að sameina jóga og göngur í eitt verkefni.