Markmið námskeiðsins var að kenna nemendum grunnatriði í vetrarfjallamennsku og að þátttakendur gætu eftir námskeiðið farið örugglega um fjöll að vetrarlagi. Æfingarnar fóru fram undir Móskarshnjúkum á laugardegi og síðan var farið upp sk. Kattarhryggi við Hátind Esju á sunnudegi. Myndirnar tala sýnu máli.

Haldið til fjalla

Byrjað á góðum kaffisopa

Æfingar með ísöxi

Ísaxarbremsan æfð

Snjópolli til trygginga