Ferðafélag Íslands er félag áhugamanna og tekið er vel á móti öllum nýjum félögum. Sjá umsóknareyðublað hér neðst á síðunni. Ekki þarf að hafa neina sérstaka reynslu af ferðalögum til að ganga í FÍ, bara áhuga.
Árgjald Ferðafélag Íslands 2021 er 7.900 kr.

Fríðindi og afsláttarkjör FÍ félaga
- Árbók FÍ fylgir árgjaldi
- Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland
- Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni
- Aðgangur að ýmis konar FÍ námskeiðum, fræðslu, þjálfun og leiðsögn
- Afsláttur af fjölda fræðslurita og ferðabóka sem FÍ gefur út
- Afsláttur félagsmanns gildir einnig fyrir maka og börn að 18 ára aldri
- Vikulegt rafrænt fréttabréf um allt sem er á döfinni hjá FÍ
- Skemmtilegur félagsskapur fólks sem hefur yndi af ferðalögum
- Afsláttur á eftirfarandi stöðum: