Stór hópur Íslendinga tók þátt í IRONMAN 70.3 í Zell am see í Austurísku ölpunum sl. sunndag. Alls voru 39 íslendingar sem kláruðu svokallaðan hálfan járnkarl, sem samanstendur af 1900m sundi, 90km hjólreiðum og hálfu maraþonhlaupi, 21.1 km. Af þessum hóp voru 21 sem hafa farið í gegnum Landvættaþrautirnar með FÍ.