Mikilvægar framkvæmdir í Hornbjargsvita
27.06.2019
Ferðafélag Íslands rekur gistingu Hornbjargsvita á sumrin líkt og félagið gerir annarsstaðar á landinu. Mannvirki eru komið til ára sinna og um þessar mundir standa yfir miklar framkvæmdir á svæðinu.