Þá er komið að lokum lýðheilsugangna FÍ. Flestar hefjast þær kl. 18:00 nema annað sé tekið fram. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði.
Göngur sem eru í boði í miðvikudaginn 25. september eru: