Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar
30.04.2019
Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar fer af stað á ný þann 9. maí næstkomandi með göngu á Selfjall en gengið verður á sex fjöll í nágrenni höfuðborgarinnar; þrjú í maí og júní og þrjú í ágúst og september.




