Stofnfundur Konrad Maurer félagsins á Íslandi
18.03.2019
Þann 21. febrúar sl. var stofnfundur Konrad Maurer félagsins á Íslandi haldinn að Mörkinni 6, Reykjavík. Fundinn sóttu rúmlega 40 manns sem skráðu sig sem stofnendur félagsins. Aðild að félaginu er öllum opin




