Áttaviti FÍ - Gekk reglulega 22km til að komast í sturtu
			
					21.08.2018			
	
	Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhann Kári Ívarsson skálavörður í einum afskekktasta skála ferðafélagsins, Hrafntinnuskeri sem er í um 1.100m hæð. Jóhann hefur starfað sem skálavörður síðan 2012 þar af lengstum í Hrafntinnuskeri.




