Fréttir

Dalla og Matti verkefnisstjórar FB

Dagskrá Ferðafélags barnanna fyrir árið 2018 er komin út og þar er að finna 25 fjölbreyttar og forvitnilegar ferðir fyrir börn og foreldra þeirra. Allar eru ferðirnar farnar á forsendum barna og sniðnar að þörfum þeirra.

Auður kennir fólki að lesa í snjóinn

Eitt það mikilvægasta sem fólk þarf að kunna í fjallaferðum að vetri er að þekkja hætturnar á snjóflóði

Krapafæri inn í Laugar

Asahláka hefur verið á hálendinu að undanförnu og nú er svo komið að varhugavert er að aka inn í Landmannalaugar þar sem krapi liggur í leiðinni bæði í leiðinni úr Sigöldu á milli Hnausa og Hnausapolls og í Dómadalsleiðinni.

Opnar kynningargöngur

Fyrstu fjallgöngur í hverju fjallaverkefni á vegum FÍ eru að jafnaði ókeypis og opnar öllum svo að fólk geti mátað sig við gönguhópinn.

Áætlun FÍ 2018 komin út

Þá er hann loksins kominn, bæklingurinn sem allir hafa beðið eftir: Áætlun FÍ 2018.

Vetrarparadís í Landmannalaugum

Landmannalaugar eru ekki síðri áfangastaður að vetri en að sumri.

Ferðafélag barnanna: John Snorri talar um K2

Sunnudaginn 14. janúar kl. 14 ætlar fjallagarpurinn John Snorri að vera með ævintýralega myndafrásögn fyrir alla krakka.

Ég fer á fjöll

Nú á nýju ári hefjast nokkur fjallaverkefni, þar sem lokaðir hópar ganga saman á fjöll í góðum félagsskap.

FÍ og IKEA í samstarf

Ferðafélag Íslands og IKEA hafa skrifað undir samstarfssamning og vilja með samstarfinu leggja sitt af mörkum til að stuðla að bættri lýðheilsu landans með því að vekja sérstaka athygli á mikilvægi þess að fólk tileinki sér heilbrigðan og umhverfisvænan lífsstíl.

Gengið um sögusvið bóka á Álftanesi

Pétur H. Ármannsson, arkitekt, leiðir borgargöngu um Álftanes á sunnudaginn kl. 10:30. Ókeypis og allir velkomnir.