Landvættahópurinn æfir stíft
04.04.2018
Fyrsta þrautin í Landvættaáskoruninni er Fossavatnskeppnin í lok mánaðarins. Landvættahópur FÍ verður í æfingabúðum á gönguskíðum um helgina. Æft er stíft þessa dagana í öllum fjórum greinum.