Úlfarsfell 1000
09.05.2017
Í dag 31. maí verður haldin heljarinnar útihátíð á Úlfarsfelli þar sem stefnt er að því að fá alls eittþúsund manns á fjallið í göngu sem hefst kl. 18, annars vegar frá bílastæði Skógræktarinnar við Vesturlandsveg og hins vegar frá bílastæði ofan byggðar í Úlfarsárdal.