Vinnuferð í Hornbjargsvita
			
					25.07.2017			
	
	Það var myndarlegur hópur félagsmanna og sjálfboðaliða FÍ sem fór í vinnuferð í Hornbjargsvita í lok júní sl.  Tekið var til hendinni við að gangsetja húsið fyrir sumarið, þrífa, mála, lagfæra og koma upp rennunni sem flytur farangur úr fjörunni, auk þess að koma á rafmagni og hita í Hornbjargsvita. 




