Fréttir

Ferðaáætlun FÍ í prent

Ferðaáætlun FÍ 2017 er nú komin í prentsmiðju, stútfull af spennandi ferðum af öllum stærðum og gerðum þar sem allt landið er undir.

Norður yfir Vatnajökul

Hin magnaða ferðabók Norður yfir Vatnajökul sem fjallar um fyrsta ferðalagið yfir Vatnajökul árið 1875 hefur verið endurútgefin.

Kransæðabók á tilboði

Ert þú í áhættuhópi fyrir kransæðasjúkdóm? Félögum í Ferðafélagi Íslands býðst að kaupa Kransæðabókina sérstöku tilboðsverði, kr. 4.900.

Heilsubót á fimmtudögum

Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir, verður sérstakur gestur hinnar vikulegu heilsubótargöngu FÍ á Úlfarsfell á morgun, fimmtudag kl. 17:45. Göngurnar eru opnar og ókeypis.

Everest Base Camp

Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari býður áhugasömum að koma með sér í ævintýralega göngu upp í grunnbúðir Everest í mars á næsta ári. Kynningafundur verður haldinn á fimmtudaginn.

Jólatilboð FÍ

FÍ býður upp á frábæra jólapakka með völdum ferðabókum. Allt sem útivistargarpurinn og sófaferðalangurinn gætu óskað sér.

Fólk á fjöllum

Fólk á fjöllum er ný bók eftir blaðamanninn og fararstjórann Reyni Traustason. Í bókinni er sagt frá ferðaævintýrum sex íslenskra útivistargarpa sem allir eiga það sameiginlegt að vera félagar í Ferðafélagi Íslands.

Hjálpaðu okkur að verða betri

Ferðafélag Íslands vinnur nú að því að endurbæta heimasíðu sína og biðlar til félagsmanna og annarra að svara örstuttri viðhorfskönnun.

Fótspor FÍ á fjöllum

Unnið er að því að setja upp skilti við skála og brýr á hálendinu þar sem greint er frá uppbyggingarstarfi FÍ.

Vetrarferð í Landmannalaugar

Ferðafélag barnanna fór í sína árlegu vetrarferð um síðustu helgi þar sem tekið var forskot á jólasæluna og rykinu dustað af jólalögunum og föndurdótinu.