Af fæðingu félags
			
					27.11.2017			
	
	Ferðafélag Íslands fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Félagið var stofnað með formlegum hætti þann 27. nóvember 1927 í svokölluðum Kaupþingssal í húsakynnum Eimskipafélags Íslands. Viðstaddir stofnun félagsins voru 63 fundargestir.




