Rauður kall á Laugaveginum
21.07.2017
Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Það er mjög mikilvægt fyrir ferðamenn að vera vel búnir í ferðum sínum um hálendið. Göngufatnaður, hlífarfatnaður, bakpoki, nesti, gps tæki og fjarskiptabúnaður er nauðsynlegur í allar lengri ferðir. Þá er mikilvægt að kynna sér veðurspá, þekkja leiðina og aðstæður og skilja eftir ferðaáætlun á www.safetravel.is