Gönguleiðir í Barðastrandarhreppi
16.02.2018
Miðvikudaginn 7. mars kl. 20 leiðir Elva Björg Einarsdóttir, höfundur bókarinnar Barðastrandarhreppur - göngubók, fólk um sveitina sína og kynnir göngur á svæðinu og segir því hvers vegna það ætti að leggja leið sína þangað. Kynningin fer fram í risinu í húsnæði FÍ Mörkinni 6.