Fréttir

Ferðakynningar framundan

Hvert viltu fara í sumar? Á næstu vikum býður FÍ upp á svokölluð ferðakynningarkvöld þar sem fararstjórar fara yfir skipulag ferða og sýna myndir.

Hjalti Björnsson í Áttavitanum

Gestur okkar í Áttavitanum að þessu sinni er Hjalti Björnsson. Hann fer hér yfir þau mikilvægu grunnatriði sem fólk þarf að hafa í huga við útivist, hvað varðar eigið öryggi og annarra og einnig hvernig er best að bera sig að við að koma sér af stað í göngu- og fjallamennsku.

Er óhætt að fara á Öræfajökul?

Óróa hefur gætt undir Öræfajökli í vetur. Stórar ferðir upp á jökul eru í vændum. Er óhætt að fara?

Könnun um miðhálendið

Útivistarfólk er hvatt til að taka þátt í viðhorfskönnun um miðhálendi Íslands sem er hluti af meistaraverkefni í Landfræði við HÍ.

Vatnajökull á Háfjallakvöldi

Háfjallakvöld þar sem Vatnajökull er í brennidepli verður haldið þriðjudagkvöldið 24. apríl í stóra sal Háskólabíós. Fyrirlestrarnir eru í boði Vina Vatnajökuls og Ferðafélags Íslands og í samstarfi við Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL).

Ferðafélag barnanna í Áttavitanum

Annar þáttur Áttavita Ferðafélags Íslands er kominn í loftið. Að þessu sinni ræðir Bent Marinósson við Döllu Ólafsdóttur og Matthías Sigurðarson, umsjónarmenn Ferðafélags barnanna.

Máttur víðernanna

Í tilefni vorhátíðar Kötlu jarðvangs bjóða Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi til málþings á sumardaginn fyrsta,19. apríl, kl. 13-16:30 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri.

FÍ samplokk á Degi jarðar

Sunnudaginn 22. apríl er stefnt að því að fá alla út að plokka rusl. FÍ skipuleggur stóran sameiginlegan plokkdag og er mæting við Olís við Rauðavatn.

Gestir og gangandi í náttúrunni

Ferðafélag Íslands og Rauði krossinn bjóða upp á fimm göngur í apríl og maí, í og við Reykjavík þar sem nýir Íslendingar eru boðnir velkomnir.

Öryggismál bætt í Egilsseli

Blásið var til vinnuferðar upp í Egilssel á Lónsöræfum um helgina í þeim tilgangi að laga fjarskiptamál skálans sem hafa verið í ólestri.