Fréttir

Ánægðir á Laugaveginum

Ríflega 88% göngumanna sem gengu Laugaveginn síðasta sumar, úr Landmannalaugum í Þórsmörk, töldu að náttúran á leiðinni hefði farið fram úr eða langt fram úr væntingum. Aðeins 1% taldi náttúruna ekki standast væntingar.

Umhverfisátak Ferðafélags Íslands

Mikil orka býr í fjallahópum FÍ þar sem hundruð þátttakenda fá útrás fyrir orku sína í fjallgöngum og útiveru. Nú boðar Ferðafélag Íslands umhverfisátak á næstu vikum þar sem þátttakendur í fjallaverkefnum FÍ og almenningur allur er hvattur til að mæta og plokka plast á hinum ýmsu svæðum.

Fjölbreytt FÍ Fræðslukvöld

Nokkrir spennandi örfyrirlestrar fyrir ferðafélaga og útivistarfólk verða á Fræðslukvöldi Ferðafélagsins sem haldið verður fimmtudaginn 12. apríl í sal FÍ, Mörkinni 6.

Landvættahópurinn æfir stíft

Fyrsta þrautin í Landvættaáskoruninni er Fossavatnskeppnin í lok mánaðarins. Landvættahópur FÍ verður í æfingabúðum á gönguskíðum um helgina. Æft er stíft þessa dagana í öllum fjórum greinum.

Myndakvöld um Fjallabak

Hefðbundið FÍ myndakvöld með myndagetraun og tilheyrandi verður haldið þriðjudaginn 10. apríl.

Fjallaskíðaleiðangur á Eyjafjallajökul

Fantafæri og bjart veður einkenndi skemmtilega FÍ fjallaskíðaferð sem farin var á Eyjafjallajökul um síðustu helgi.

Áttavitinn: Nýtt FÍ hlaðvarp

Fyrsti hlaðvarpsþáttur Ferðafélags Íslands hefur litið dagsins ljós. Í fyrsta þættinum er spjallað við John Snorra Sigurjónsson fjallagarp með meiru.

Laugavegurinn á Wappinu

Leiðarlýsing á hinni sívinsælu gönguleið um Laugaveginn hefur nú verið gefin út í Wapp-Walking appinu. Leiðin er í boði Ferðafélagsins og kostar notendur ekki neitt.

Örnefni við Djúp

Fjallað verður um sögustaði og örnefni við Ísafjarðardjúp á fyrirlestri næsta laugardag, 24. mars.

Glimrandi gönguskíðaferð í Landmannalaugar

Um 20 manna hópur á vegum FÍ fór inn í Landmannalaugar í glæsilegu veðri um helgina á gönguskíðum með púlku í eftirdragi.