Góð færð á Laugaveginum en mikilvægt að kynna sér veðurspár
			
					25.07.2018			
	
	„Færðin á Laugaveginum er góð, leiðin stikuð og greiðfær en þó töluverður snjór í og við Hrafntinnusker,“ segir Þorgerður María Þorbjarnardóttir sem er einn af skálavörðum FÍ í Landmannalaugum. 




