Páll Guðmundsson í Áttavitanum
14.06.2018
Gestur okkar í fimmta þætti Áttavitans, hlaðvarps ferðafélagsins, er Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Í þættinum ræða þeir Páll og Bent um ferðafélagið vítt og breitt. Allt frá stofnun félagsins til dagsins í dag.