Sprettfiskar og kuðungakrabbar
20.09.2016
Sumum finnst skemmtilegast að tína skeljar og steina, á meðan aðrir vilja veiða sprettfiska og velta við steinum til að skoða marflær. Fjaran er ævintýraheimur fyrir alla. Á dögunum fór Ferðafélag barnanna í fjörurannsóknarleiðangur út í Gróttu.