Fjall mánaðarins: Fótfrár og Þrautseigur. 23. janúar Reykjaborg Mosfellsbæ
20.01.2016
Fyrir austan Reykjahverfið í Mosfellsbæ rís Reykjaborg, lítið fell og stakur klettahöfði, alláberandi séður frá bænum. Þangað er förinni heitið í fyrstu göngu gönguverkefnisins „Fótfrár“ hjá Ferðafélagi Íslands.