Að ljósmynda norðurljós
29.11.2015
Hvernig á að ljósmynda norðurljósin? Lærðu allt um það á námskeiði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Á námskeiðinu læra þátttakendur að stilla myndavélarnar til að ljósmynda norðurljós að næturlagi, stilla fókus, ISO, lokunarhraða, ljósop og hvernig á að velja fylgihluti.